Framboð Bolla Héðinssonar til stjórnlagaþings.

Framboð Bolla Héðinssonar til stjórnlagaþings.

Eftir hrunið hefur komið í ljós raunverulegur vilji til endurskoðunar stjórnarskrárinnar.  Stjórnlagaþingið gefur venjulegu fólki tækifæri á að hafa afgerandi áhrif á mótun samfélagsins til lengri tíma. 

Meðal þess sem ný stjórnarskrá þarf að tryggja er,

skilyrðislaust eignarhald þjóðarinnar á auðlindum lands og sjávar

aðskilnaður löggjafar- og framkvæmdavalds

gegnsæi á öllum sviðum hins opinbera og þar sem fjármunir eru sóttir til almennings.

Ýmsa þá bresti sem er að finna í íslensku samfélagi gefur ný stjórnarskrá okkur færi á að lagfæra.  Til þess viðamikla og mikilvæga verkefnis býð ég mig fram.

Bolli Héðinsson,

hagfræðingur,


Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband