ÞJÓÐARSJÓÐURINN Í HÖNDUM EINKAAÐILA
3.6.2019 | 10:04
VINSTRI GRÆN VILJA AÐ FJÁRMÁLAFYRIRTÆKI Í EINKAEIGN HÖNDLI MEÐ ÞJÓÐARSJÓÐINN SEM SEÐLABANKINN BÝÐST TIL AÐ SJÁ UM!
Alveg burtséð frá því hversu skynsamlegt það er að stofna Þjóðarsjóð þá er með ólíkindum að þegar Seðlabankinn býðst til að sjá um sjóðinn, með sama hætti og seðlabanki Noregs sér um olíusjóðinn þeirra, þá skuli ríkisstjórn undir forystu Vinstri grænna standa fyrir því að umsjón sjóðsins verði falin einkaaðilum. Á hvaða vegferð eru VG eiginlega?
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Fjármál, Kjaramál, Umhverfismál | Facebook