Írskur prófessor mælir (óafvitandi) með evru fyrir Íslendinga.
14.7.2011 | 13:35
Anthony Coughlan, fyrrum prófessor við Trinity College í Dublin á Írlandi hélt í vor fyrirlestur á vegum Háskóla Íslands og Heimssýnar um Írland og evruna og hvort í reynslu þeirra fælist lærdómur fyrir Ísland. Hann benti réttilega á að vegna þeirra erfiðleika sem Írar, Grikkir og fleiri þjóðir ganga nú í gegnum þá séu úrræði stjórnvalda allsstaðar þau sömu, að
- · lækka laun,
- · skerða lífeyri og
- · draga úr hagnaði fyrirtækja.
- · laun,
- · lífeyrir og
- · hagnaður
- Evra fyrst við viljum ekki krónu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook